Um G.J. Ráðgjöf

Fyrirtækið og saga þess

Haustið 2023 stofnaði byggingafræðingurinn Guðmundur Jónsson fyrirtækið GJ Ráðgjöf.

Við veitum alhliða ráðgjafa- og tækniþjónustu fyrir byggingariðnaðinn. Fyrirtækið hefur sérhæfða þekkingu á tækniteiknun og skipulagningu byggingaverkefna. 

Markmið GJ Ráðgjafar er að bjóða viðskiptavinum sínum gæðalausnir með faglegum og ábyrgum hætti.

Öll vinna GJ Ráðgjafar er kolefnisjöfnuð með framlögum á Plant A Tree.
Leit